Prenta Prenta
Prenta
F1 Tćringar- og útfellingavörnIC-20 Hreinsir fyrir lokuđ kerfi

Fernox Alphi-11 frostlögur

25 lítrar og 5 lítrar Óblandađur (algengt ađ blanda 30%)

( Manufacturer )


Spyrja um ţessa vöru

Notkunarsviđ:
Fernox Alphi-11 er samvirk frost og tćringavörn sem hentar til ađ verja hitakerfi, jafnt sem kerfi fyrir kćlt vatn.  Ţađ hindrar ryđmyndun, gerlamengun og kalkútfellingar.
 
Efnasamsetning:
Alphi-11 er úr mónó-própýlen glýkóli.
 
Litur: Hvítur-strágulur
Lykt: Óveruleg
Gerđ: Tćr vökvi
Sýrustig (25% blanda): 7,3-7,6
Eđlisţyngd: 1,051-1,054
 
Notkun og blöndun:
Mćlt er međ ađ blandan sé aldrei veikari en 25%, til ađ tryggja nćgilega vörn gegn tćringu.  Ţessi styrkleiki veitir vörn niđur ađ -11°C.  Hámarksstyrkur er 40% blanda sem veitir vörn allt ađ -30°C. (sjá töflu ađ neđan).  Alphi-11 hentar fyrir alla málma, ţ.m.t. ál.  Hentar einnig sem íblöndunarefni fyrir lokuđ kerfi.
 
Búnađur Geymateg. Málmvernd Frostlögur Frostmark -11--30°C ph lágmark
Heimilis / Iđnađur Allar Alla Alphi-11
25% -11-15 30% -15-20 35% -18-24 40% -22-30
7,0
 
Pökkun međhöndlun og geymsla:
Fernox Alphi-11 fćst í 5 og 25 lítra umbúđum.  Blandist ekki viđ önnur kemísk efni.  Varan inniheldur ekki eiturefni og er ekki ertandi.  Ţó skal međhöndla hana međ varúđ eins og öll kemísk efni og geyma hana ţar sem börn ná ekki til.  Takist ekki innvortis.  Ef efniđ kemst í snertingu viđ augu eđa hörund ţá skoliđ strax međ miklu af vatni.
 

ALPHI-11

  • Sameinar vörn gegn frosti og tćringu

  • Hentugt fyrir alla málma

  • Eykur endingartíma

  • Léttir dćlingu

  • Kemur í veg fyrir gerlamengun

  • Vörn allt niđur ađ -30°C

  • Engin eiturefni, umhverfisvćnt

Til baka