PDFPrentaNetfang
Öryggisblað fyrir One Shot

One Shot stíflueyðir
Sjá stóra mynd


One Shot stíflueyðirSpyrja um þessa vöru

ONE SHOT er einstakur stíflueyðir sem vinnur  eingöngu á lífrænum efnum, en eyðileggur hvorki stál, kopar né PVC tengihluti, rör, pípur eða gúmmíþéttingar.  Vökvarennsli efnisins hefur ekki áhrif á starfsemi rotþróa og efnið verður skaðlaust er það blandast afrennsluvatni. 

ONE SHOT er fáanlegt í 250ml og 500ml harðgerðum og traustum umbúðum með öryggishettu sem útilokar því nánast hættu á leka.© 2009 Hringás ehf, Skemmuvegur 10 (blá gata) S: 567-1330